Lager på lager

3 mars, 2012

Jag målar med oljefärg på duk.  Använder en liten pensel och målar en prick i taget, lager på lager.  På det sättet når jag fram det jag vill och inspirerades av i början.// Ég mála með olíulit á dúk.  Nota fínlegan pensil og mála eina doppu í einu, lag ofaná lag.  Þannig næ ég fram því sem ég sækist eftir og sem í byrjun voru hughrif.

{ 1 comment… read it below or add one }

1 Þuríður Magnúsdóttir april 4, 2012 kl. 20:05

Vá mikið er þetta flott hjá þér Hadda til lukku með þetta,flott mynd sem þú ert að mála á myndinni

Svara

Leave a Comment

Previous post:

Next post: